San Cristóbal de La Laguna

borg á Tenerife From Wikipedia, the free encyclopedia

San Cristóbal de La Laguna
Remove ads

San Cristóbal de La Laguna, einnig nefnd La Laguna, er borg á Tenerife og er þriðja stærsta borg Kanaríeyja. Hún er á heimsminjaskrá UNESCO. Íbúar borgarinnar eru um 153.009 (2014). La Laguna er nálægt Santa Cruz de Tenerife sem er höfuðborg Tenerife.

Thumb
San Cristóbal de La Laguna

Merkisstaðir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads