San Cristóbal de La Laguna
borg á Tenerife From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
San Cristóbal de La Laguna, einnig nefnd La Laguna, er borg á Tenerife og er þriðja stærsta borg Kanaríeyja. Hún er á heimsminjaskrá UNESCO. Íbúar borgarinnar eru um 153.009 (2014). La Laguna er nálægt Santa Cruz de Tenerife sem er höfuðborg Tenerife.

Merkisstaðir
- Dómkirkjan í San Cristóbal de La Laguna
- Iglesia de la Concepción
- Plaza del Adelantado
- Real Santuario del Santísimo Cristo de La Laguna
Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist San Cristóbal de La Laguna.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads