Santa Barbara
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Santa Barbara (spænska: Santa Bárbara) er strandborg í Santa Barbara-sýslu, Kaliforníu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 88.665.[1] Í suðaustri liggur Los Angeles 160 km frá borginni og 525 km í norðvestri finnst San Francisco.

Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads