Santorini
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads


Santorini (Gríska: Σαντορίνη) er eyja í Eyjahafinu, sem þó heitir opinberlega Þera eða Þíra á grísku (Θήρα), í um 200 km fjarlægð frá meginlandi Grikklands. Eyjan er hluti af hring sem myndaðist við hrun hraunketils fyrir um 21000 árum síðan. Gríðarlegt sprengigos fyrir um það bil 3600 árum og er talin hafa valdið falli mínóskrar menningar reif hluta af honum í sundur. Líklegt talið er að þetta hafi verið upphaf goðsagnarinnar um Atlantis.[1]
Remove ads
Nafn
Santorini var nefnd af "Latneska veldinu" á þrettándu öld og er tilvísun til heilagrar Irenu, úr nafni gamallrar dómkirkju í þorpinu Perissa á eynni. Nafnið Santorini einfaldnlega samdráttur á heitinu: Santa Irini.[2] Fyrir þann tíma var hún þekkt undir nafninu Kallístē (Καλλίστη, "sú fegursta"), Strongýlē (Στρογγύλη, "sú hringlaga"),[3] eða Thēra. Nafnið Thera var endurvakið á 19du öld sem opinbert heiti eyjarinnar og höfuðborgar hennar, en nafnið Santorini er enn almennt notað.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads