São Paulo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
São Paulo er stærsta borg Brasilíu með um 8 milljónir íbúa (2019) en stórborgarsvæðið er það sjöunda stærsta í heimi með 21,5 milljónir íbúa (2019). Borgin er höfuðborg São Paulo-fylkis, sem er það fjölmennasta í Brasilíu. Borgin er einnig auðugasta borg landsins. Nafn borgarinnar merkir „heilagur Páll“ á portugölsku og vísar til Páls postula. São Paulo er miðstöð verslunar og fjármála sem og lista og menningar.



Remove ads
Íþróttir
Knattspyrna
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads