Sapporo
stórborg á Hokkaido eyju í Japan From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads

Sapporo er fimmta stærsta borg Japan og stærsta borgin á eyjunni Hokkaido. Íbúar Sapporo voru 1.919.684 þann 31. mars 2014.
Sapporo bruggverksmiðjurnar eru í borginni.
Í Sapporo eru fjölmargir háskólar, þar á meðal Hokkaido-háskóli, Kennaraháskóli Hokkaido, Háskóli Sapporo-borgar, Sapporo-háskóli, Hokkai-viðskiptaskólinn, Læknaskólinn í Sapporo, Tækniskóli Hokkaido og margir fleiri.
Vetrarólympíuleikarnir árið 1972 voru haldnir í Sapporo.
Remove ads
University
- Hokkaido University Geymt 2 apríl 2014 í Wayback Machine, 北海道大学
- Hokkaido University of Education Geymt 25 janúar 2014 í Wayback Machine, 北海道教育大学
- Sapporo City University, 札幌市立大学
- Sapporo Medical University, 札幌医科大学

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sapporo.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads