Satyajit Ray

indverskur kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur (1921-1992) From Wikipedia, the free encyclopedia

Satyajit Ray
Remove ads

Satyajit Ray (Shottojit Rae; 2. maí 192123. apríl 1992) var bengalskur kvikmyndagerðarmaður frá Indlandi. Auk þess var hann myndskreytir, tónskáld, textahöfundur, rithöfundur og ritstjóri. Þekktustu kvikmyndir hans eru Apu-þríleikurinn (1955-1959), Jalsaghar (1958), The Big City (1963) og Carulata (1964).

Staðreyndir strax Fæddur, Dáinn ...

Hann fæddist í Kalkútta og var sonur rímnaskáldsins Sukumar Ray. Hann hóf feril sem myndlistarmaður, en fékk áhuga á kvikmyndagerð eftir að hafa hitt franska leikstjórann Jean Renoir (sem tók myndina Fljótið í Kalkútta árið 1949) og séð Reiðhjólaþjófana eftir Vittorio De Sica í ferð til London árið 1948. Fyrsta kvikmynd hans, Pather Panchali (1955), vann til fjölda alþjóðlegra verðlauna.

Remove ads

Kvikmyndaskrá

Kvikmyndir sem leikstjóri

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads