Selás
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Selás er hverfi í Reykjavík sem tilheyrir Árbæ. Austur af Selásnum er Rauðavatn og til vesturs er Elliðaár. Í Seláshverfi er grunnskólinn Selásskóli. Þar er einnig mikið af hesthúsum og Reiðhöllin Víðidal.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads