Larix × marschlinsii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sifjalerki (Larix × marschlinsii)[1] er lerki sem var lýst af Coaz. [1]
Tegundin er blendingur á milli Evrópulerkis og Japanslerkis og er notað sem garðtré í Svíþjóð upp að Norrlandsströnd.[2] Á Bretlandseyjum er það nokkuð vinsælt í timburframleiðslu.
Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads