Sindurefni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sindurefni eru atóm eða sameindir sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir og eru þess vegna mjög hvarfgjarnir. Mikilvægasti radikalinn í efnahvörfum andrúmslofts jarðar er OH radikalinn sem tekur þátt í mörgum hvörfum.[1]

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads