Sirkon

frumefni með efnatáknið Zr og sætistöluna 40 From Wikipedia, the free encyclopedia

Sirkon
Remove ads

Sirkon er frumefni með efnatáknið Zr og sætistöluna 40 í lotukerfinu. Það er gljáandi, hvítgrár, sterkur hliðarmálmur sem líkist títan. Sirkon er aðallega unnið úr steintegundinni zirkoni og hefur mikið tæringarþol. Sirkon er aðallega notað í kjarnorkuofna sem nifteindagleypir og í tæringarþolnar málmblöndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads