Skíði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skíði eru mjóar hálfstinnar fjalir sem fólk festir á fætur sér til að renna sér yfir snjó. Þau eru notuð í skíðaíþróttum. Það eru til margar gerðir af skíðum t.d. gönguskíði og svigskíði. Gönguskíði eru löng og mjó en svig skíði eru þykkri og styttri.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads