Skíði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skíði
Remove ads

Skíði eru mjóar hálfstinnar fjalir sem fólk festir á fætur sér til að renna sér yfir snjó. Þau eru notuð í skíðaíþróttum. Það eru til margar gerðir af skíðum t.d. gönguskíði og svigskíði. Gönguskíði eru löng og mjó en svig skíði eru þykkri og styttri.

Thumb
Viðarskíði og stangir úr bambus.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ýmsar gerðir af skíðum: Gönguskíði, fjallaskíði, svigskíði, og skíði til að renna sér í púðursnjó.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads