Skúfasúra

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skúfasúra
Remove ads

Skúfasúra (fræðiheiti: Rumex thyrsiflorus) er fjölær jurt af ættkvísl súra. Hún líkist túnsúru. Upprunnin frá Evrópu,[1] hefur hún fundist um tíma á Austurlandi.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimild

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads