Súruætt

ætt blómstrandi plantna, yfirleitt fjölærar jurtir From Wikipedia, the free encyclopedia

Súruætt
Remove ads

Súruætt (fræðiheiti: Polygonaceae) er ætt blómstrandi plantna, yfirleitt fjölærar jurtir, en einærar og trjákenndar tegundir þekkjast einnig.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...

Í ættinni eru um 1200 tegundir[2] sem skiftast á milli 48 ættkvísla.[3] Stærstu ættkvíslirnar eru Eriogonum (240 tegundir), Rumex (200 tegundir), Coccoloba (120 tegundir), Persicaria (100 tegundir) og Calligonum (80 tegundir).[4][5] Ættin er með heimsútbreiðslu, en flestar tegundirnar eru á tempruðum svæðum norðurhvels.

Allnokkrar tegundir eru ræktaðar til skrauts.[6] Nokkrar tegundir Triplaris gefa af sér timbur.[2] ÁvöxturCoccoloba uvifera er nýttur til matar.[7] Fræ tveggja tegunda Fagopyrum, þekkt sem bókhveiti eru notuð í mjöl. Leggir rabbabara (Rheum rhabarbarum og blendinga) eru nýttir til matar. Blöð túnsúru (Rumex acetosa) eru einnig notuð til matar.[8]

Polygonaceae er einnig með nokkrar af verstu illgresistegundunum, þar á meðal tegundir af Persicaria, Rumex og Polygonum, svo sem Polygonum reynoutria.[2]

Thumb
Blaðslíður Persicaria maculosa
Remove ads

Ættkvíslir

Plants of the World Online viðurkenna 56 ættkvíslir:[9]

  • Acanthoscyphus Small
  • Afrobrunnichia Hutch. & Dalziel
  • Antigonon Endl.
  • Aristocapsa Reveal & Hardham
  • Atraphaxis L.
  • Bactria Yurtseva & Mavrodiev
  • Bistorta (L.) Scop.
  • Brunnichia Banks ex Gaertn.
  • Calligonum L.
  • Centrostegia A.Gray
  • Chorizanthe R.Br. ex Benth.
  • Coccoloba P.Browne
  • Dedeckera Reveal & J.T.Howell
  • Dodecahema Reveal & C.B.Hardham
  • Duma T.M.Schust.
  • Enneatypus Herzog
  • Eriogonum Michx.
  • Eskemukerjea Malick & Sengupta
  • Fagopyrum Mill.
  • Fallopia Adans.
  • Gilmania Coville
  • Goodmania Reveal & Ertter
  • Gymnopodium Rolfe
  • Harfordia Greene & Parry
  • Harpagocarpus Hutch. & Dandy
  • Hollisteria S.Watson
  • Johanneshowellia Reveal
  • Knorringia (Czukav.) Tzvelev
  • Koenigia L.
  • Lastarriaea Remy
  • Leptogonum Benth.
  • Magoniella Adr.Sanchez
  • Mucronea Benth.
  • Muehlenbeckia Meisn.
  • Nemacaulis Nutt.
  • Neomillspaughia S.F.Blake
  • Oxygonum Burch.
  • Oxyria Hill
  • Oxytheca Nutt.
  • Persicaria Mill.
  • Peutalis Raf.
  • Podopterus Bonpl.
  • Polygonum L.
  • Pteropyrum Jaub. & Spach
  • Pterostegia Fisch. & C.A.Mey.
  • Pteroxygonum Dammer & Diels
  • Reynoutria Houtt.
  • Rheum L.
  • Rumex L.
  • Ruprechtia C.A.Mey.
  • Salta Adr.Sanchez
  • Sidotheca Reveal
  • Stenogonum Nutt.
  • Symmeria Benth.
  • Systenotheca Reveal & Hardham
  • Triplaris Loefl.

Fyrrum ætkvíslir

  • Aconogonon (Meisn.) Rchb. – nú talin til Koenigia
  • Homalocladium (F.Muell.) L.H.Bailey – nú talin til Muehlenbeckia
  • Parapteropyrum A.J.Li – nú talin til Fagopyrum
  • Polygonella Michx. – nú talin til Polygonum
  • Rubrivena M.Král – nú talin til Koenigia
Remove ads

Ættartré

Eftirfarandi ættartré er byggt á tvemur fræðigreinum um sameinda-erfðafræði Polygonaceae.[10][11]

Polygonaceae

Symmeria

Afrobrunnichia

  Eriogonoideae  

Brunnichia

Antigonon

Neomillspaughia

Coccoloba

Podopterus

Leptogonum

Ruprechtia

Triplaris

Gymnopodium

Gilmania

Pterostegia

Eriogonum

Chorizanthe

  Polygonoideae  

Persicaria

Bistorta

Rubrivena

Aconogonon

Koenigia

Fagopyrum (ásamt Parapteropyrum)

Calligonum

Pteropyrum

Pteroxygonum

Oxyria

Rheum

Rumex (ásamt Emex)

Knorringia

Atraphaxis

Polygonella

Polygonum

Reynoutria

Fallopia

Muehlenbeckia

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads