Skarfasker

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skarfasker
Remove ads

Skarfasker eða Litli-Skarfaklettur er sker á Viðeyjarsundi í Reykjavík. Utan við það er bauja sem vísar skipum inn fyrir Laugarnes, um sundið inn til Sundahafnar og annað.

Thumb
Skarfasker.

Harpa strandar

Skerið komst í fréttir 10. september 2005 þegar skemmtibáturinn Harpa lenti á því á mikilli ferð og tvennt fórst. Skipstjóri bátsins og eigandi, Jónas Garðarsson, þáverandi formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, var í kjölfarið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa verið valdur að dauða þeirra með stórfelldri vanrækslu í skipstjórnarstarfi.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads