Skeljamura
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skeljamura (fræðiheiti Potentilla egedii), einnig nefnd silfurmura,[2] er jurt af muruætt (Potentilla). Hún líkist mjög tágamuru, en er smávaxnari og minna hærð.[3] Útbreiðslan á Íslandi er eingöngu þar sem sjór flæðir yfir. Fræðiheitið er eitthvað á reiki.
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads