Sjónvarp Símans

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sjónvarp Símans
Remove ads

Sjónvarp Símans (áður SkjárEinn) er íslensk sjónvarpsstöð sem hóf útsendingar sínar 20. október 1999, hún var áður rekin af Íslenska sjónvarpsfélaginu sem var í eigu Símans, en hún fellur núna alfarið undir Símann. Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð. 6 árum seinna tilkynntu stjórnendur fyrirtækisins að opnað yrði fyrir sjónvarpsstöðina aftur ótímabundið. Hún er nú ókeypis aftur, eingöngu í línulegri dagskrá. Þann 1. júní 2016 var nafni stöðvarinnar breytt úr SkjárEinn í Sjónvarp Símans til að endurspegla þá umbyltingu sem hafði orðið á stöðinni og Símanum sjálfum eftir sameiningu Símans og Skjásins árinu áður.[1]

Thumb
Merki Sjónvarps Símans

SkjárEinn opnaði árið 2015 streymisveituna SkjárÞættir sem varð eftir sameiningu SkjásEins við Símann að Sjónvarpi Símans Premium.

Remove ads

Þættir framleiddir af SkjáEinum/Sjónvarpi Símans

  • 6 til sjö
  • Allt í drasli (2005–2008)
  • Djúpa laugin
  • The Voice Ísland
  • Dýravinir
  • Ertu skarpari en skólakrakki?
  • Frægir í form
  • Fyndnar fjölskyldumyndir (2009)
  • GameTíví (2008–2014)
  • Gegndrepa
  • Innlit/útlit (2009)
  • Johnny International
  • Matarklúbburinn (2009)
  • Nýtt útlit (2009)
  • Sigtið
  • Sjáumst með Silvíu Nótt
  • Spjallið með Sölva (2009)
  • Ha? (2011)

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads