Skuggaleikhús
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skuggaleikhús eða skuggaleikur er forn sagnamennskuaðferð með hreyfimyndum og brúðuleikhús þar sem ýmsar aðferðir eru notaðar til að varpa skugga á upplýstan flöt og hreyfa hann til að sýna atburði frásagnarinnar. Einfaldasta aðferðin er að nota hendur eða aðra líkamshluta til að varpa skugga, en í mörgum löndum eru til hefðbundin skuggaleikhús með útskornum myndum, brúðum eða spjöldum sem eru klippt í ýmsar myndir og hreyfðar með prikum. Slíkt leikhús á sér langa sögu í Suður- og Suðaustur-Asíu, sérstaklega í Indónesíu, Malasíu, Taílandi og Kambódíu.[1][2][3] Árið 2018 var sýrlenskt skuggaleikshús skráð á lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf.[4]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads