Skunk Anansie

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skunk Anansie
Remove ads

Skunk Anansie er bresk rokkhljómsveit sem hefur starfað með hléum síðan 1994. Hljómsveitin hefur gefið út sex breiðskífur og spilað á Íslandi. [1] Skunk Anansie var valin besta tónleikasveitin og besta sveitin á MTV verðlaununum árið 1997. Nafnið kemur frá þjóðsögu frá Gana um kóngurlóamanninn Anansi. Þegar sveitin tók sér hlé frá 2004-2009 gaf söngkonan Skin út sólóskífur.

Thumb
Skunk Anansie árið 2011.
Remove ads

Meðlimir

  • Skin - söngur og gítar (1994-2001; 2009–)
  • Martin "Ace" Kent - gítar og bakraddir (1994-2001; 2009–)
  • Richard "Cass" Lewis - bassi, gítar og bakraddir (1994-2001; 2009–)
  • Mark Richardson - trommur, ásláttur og bakraddir (1995-2001; 2009–)

Fyrrum meðlimur

  • Robbie France - trommur (1994-1995)

Breiðskífur

  • Paranoid & Sunburnt (1995)
  • Stoosh (1996)
  • Post Orgasmic Chill (1999)
  • Wonderlustre (2010)
  • Black Traffic (2012)
  • Anarchytecture (2016)

Tónleikaplötur

  • An Acoustic Skunk Anansie - (Live in London) (2013)

Safnskífur

  • Smashes and thrashes (2009)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads