Skógarkerfill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skógarkerfill
Remove ads

Skógarkerfill (fræðiheiti: Anthriscus sylvestris) er ágeng sveipjurt sem var líklega flutt til Íslands sem skrautplanta upp úr 1920. Hann er hávaxinn og öflugur í samkeppni við þær tegundir sem fyrir eru og getur eytt þeim gróðri sem fyrir var.[1] Skógarkerfill inniheldur ýmis virk efni sem mögulegt er að nýta til framleiðslu á snyrtivörum eða fæðubótarefnum.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimildir

Frekari lestur

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads