Sláttumannaófriðurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sláttumannaófriðurinn
Remove ads

Sláttumannaófriðurinn (katalónska: Guerra dels Segadors) var uppreisn íbúa Katalóníu, einkum landbúnaðarverkamanna, gegn kastilískum herjum sem voru staðsettir þar til varnar gegn Frökkum vegna Þrjátíu ára stríðsins. Stríðið stóð frá 1640 til 1659 og lauk með Pýreneasamningnum sem hafði þau áhrif að Katalóníu var skipt í tvennt þannig að hlutinn umhverfis Perpignan (Rousillon og hluti Cerdanya) varð hluti af Frakklandi, en hlutinn kringum Barselóna var áfram hluti Spánar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir niðurstöðu Pýreneasamningsins 1659.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads