Melrakkaslétta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Melrakkaslétta
Remove ads

Melrakkaslétta eða Slétta er skagi milli Öxarfjarðar og Þistilfjarðar, í Norður-Þingeyjarsýslu á Íslandi. Eins og nafnið ber með sér er hún mjög flatlend. Á henni eru tvö þorp, Kópasker og Raufarhöfn. Nyrsti tangi Melrakkasléttu er Rifstangi sem jafnframt er nyrsti tangi íslenska fastalandsins.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Melrakkaslétta
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads