Melrakkaslétta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Melrakkaslétta eða Slétta er skagi milli Öxarfjarðar og Þistilfjarðar, í Norður-Þingeyjarsýslu á Íslandi. Eins og nafnið ber með sér er hún mjög flatlend. Á henni eru tvö þorp, Kópasker og Raufarhöfn. Nyrsti tangi Melrakkasléttu er Rifstangi sem jafnframt er nyrsti tangi íslenska fastalandsins.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads