Kópasker

þorp á Norðurlandi eystra From Wikipedia, the free encyclopedia

Kópasker
Remove ads

Kópasker er kauptún á vestanverðri Melrakkasléttu við Öxarfjörð. Þann 1. janúar 2024 voru íbúar Kópaskers 117 talsins.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...

Kópasker var löggildur verslunarstaður um 1880 en kauptúnið fór að byggjast eftir 1910. Aðalatvinnuvegurinn er þjónusta við íbúa sveitanna í kring og stærsti vinnuveitandinn er sláturhúsið og kjötvinnslan Fjallalamb hf. Um nokkurt árabil var mikil rækjuvinnsla á Kópaskeri en hún lagðist af 2003 eftir hrun rækjustofnsins í Öxarfirði. Nokkur útgerð var frá Kópaskeri fyrr á árum en nú eru aðeins gerðar út þaðan nokkrar trillur.

Íþróttafélag Kópaskers heitir Snörtur og var í knattspyrnu, körfubolta og blaki um sinn tíma. Nú er félagið orðið fámennt og keppir nánast aðeins í blaki á öldungamótum.

Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads