Ásláttarhljóðfæri
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ásláttarhljóðfæri (eða slagverkshljóðfæri) eru hljóðfæri sem eru spiluð með því að slá, hrista, nudda eða skrapa þau. Þau eru líklega elstu hljóðfæri í heimi. Sum ásláttarhljóðfæri mynda ekki bara takt heldur laglínu og hljóma líka.
Helstu ásláttarhljóðfæri eru:
- Tromma
- Trommusett
- Tréspil (sílófónn)
- Málmgjöll (symbalar)
- Konga-trommur
- Bongó-trommur
- Pákur
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads