Smári McCarthy
íslenskur aðgerðasinni og stjórnmálamaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smári McCarthy (fæddur 7. febrúar 1984) er írsk-íslenskur frumkvöðull og aðgerðasinni. Hann er formaður International Modern Media Institute (IMMI) og einn af stofnendum Félags um stafrænt frelsi og stjórnmálahreyfingar Pírata á Íslandi. Smári var kjörinn alþingismaður fyrir Pírata í kosningunum 2016 og aftur 2017. Hann gaf ekki kost á sér aftur fyrir alþingiskosningarnar 2021.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
