Smekkleysa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smekkleysa er íslenskt útgáfufyrirtæki, sem var stofnað af meðlimum Sykurmolanna og fleirum. Fyrirtækið gefur meðal annars út plötur með Sigur Rós, Múm og Björk á Íslandi. Einnig flytur það inn erlenda diska og dreifir.
Smekkleysa er með verslun á Laugavegi 35.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads