Smithsonian-stofnunin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smithsonian-stofnunin (eða Smithson-stofnunin [1] ) er menntastofnun, rannsóknarstofnun og söfn í eigu ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Stofnunin er að mestu staðsett í Washington, D.C.. Hún rekur nítján söfn af ýmsu tagi, níu rannsóknarstofnanir og dýragarð, gefur út tvö tímarit og rekur sína eigin öryggisþjónustu.

Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
