Snæhnefla

From Wikipedia, the free encyclopedia

Snæhnefla
Remove ads

Snæhnefla (fræðiheiti: Russula norvegica) eða smjörlaufshnefla[1][2] er tegund svepps af hnefluætt. Snæhnefla líkist reyðihneflu en er nokkuð fjólublárri eða vínrauðari og ekki eins algeng á Íslandi. Stafur og fanir beggja tegunda eru snjóhvítar.[1]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Nafnið smjörlaufshnefla vísar til smjörlaufs, sem er annað heiti á grasvíði (Salix herbacea).[heimild vantar]

Oft er fræðiheitið Russula laccata talið réttara.[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads