Reyðihnefla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Reyðihnefla[2] (fræðiheiti: Russula nana) eða reyðikúla er tegund svepps af hnefluætt. Reyðihnefla finnst víða á Íslandi þar sem hún vex einkum í snjódældum til fjalla með grasvíði.[3] Hún líkist snæhneflu en er nokkuð ljósrauðari og algengari á Íslandi. Stafur og fanir beggja tegunda eru snjóhvítar.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads