Sitkareynir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sitkareynir
Remove ads

Sitkareynir (Sorbus sitchensis) [2] [3] [4] [5] er smávaxinn runni frá norðvestur Norður Ameríku.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Margstofna runni, vex á strönd Kyrrahafsins, til fjalla Washington fylkis, Óregon og norður- Kaliforníu og austur til hluta Idaho og vestur-Alberta og Montana. Hann er algengur í Bresku Kólumbíu.[6]

Thumb
Sorbus sitchensis haustlitur og ber

Hinn nauðalíki Sorbus scopulina hefur gulgræn skarpydd smáblöð sem eru hvasst sagtennt mestalla lengdina.

  • Vetrarbrum: Ekki klístruð, með ryðlitaðri hæringu.
  • Blöð: Gagnstæð, samsett,15 til 25 sm löng. Smáblöð sjö til tíu, blá-græn, lensulaga eða oddbaugótt, með rúnnuðum enda, tennt vanalega frá miðju til enda. Að hausti verða þau gul, rauðgul eða rauð.
  • Blóm: Eftir að blöðin eru fullvaxin að vori, júní til september.[7] Hvít, smá, 80 eða færri, eru í flötum klösum.
  • Ber: Skærbleikt eða rautt um 6 mm,[1] í klösum.
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads