Spætufuglar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Spætufuglar (fræðiheiti: Piciformes) eru ættbálkur fugla sem telur um 400 tegundir í 60 ættkvíslum, þar á meðal spætur. Flestir spætufuglar nærast á skordýrum þótt túkanar lifi á ávöxtum og hunangsgaukurinn lifi á býflugnavaxi. Nær allir spætufuglar eru með tvær klær sem vísa fram og tvær aftur líkt og páfagaukar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist spætufuglum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads