Spörfuglar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Spörfuglar
Remove ads

Spörfuglar (fræðiheiti: Passeriformes) eru ættbálkur fugla sem inniheldur meira en helming allra fuglategunda heims, eða yfir 5.400 tegundir. Margir fuglar af þessum ættbálki eru góðir söngfuglar með flókið raddhylki. Ungarnir gapa eftir mat í hreiðrinu. Dæmi um spörfugla eru maríuerla, hrafn og stari.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættbálkar ...

Á Íslandi hafa spörfuglar verið friðaðir síðan 1882.

Remove ads

Flokkun spörfugla

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads