Svöluætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Svöluætt
Remove ads

Svölur (fræðiheiti: Hirundinidae) eru ætt fugla sem finnast í öllum heimsálfum. Þó verpa þær ekki á Suðurskautslandinu. Þeim er skipt í 19 ættkvíslir og er fjölbreytnin mest í Afríku. Svölur hafa þróast til að veiða skordýr með straumlínulaga líkama og oddhvassa vængi sem hjálpa til við mikla flugfimi og þol.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Svölur hafa verpt á Íslandi. Landsvala er algengasti flækingurinn á Íslandi.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads