Spice Girls

bresk popphljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Spice Girls
Remove ads

Spice Girls (stundum kallaðar Kryddpíur á íslensku) er bresk stúlkna popphljómsveit, lengstum skipuð fimm söngkonum, stofnuð 1994 og starfaði samfellt til ársins 2001. Geri Halliwell hætti í hljómsveitinni 1998. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012. Árið 2016 ákváðu Geri, Emma og Mel B að fara á tónleikaferðalag undir heitinu Spice Girls - GEM.

Thumb
Spice Girls (2007)
Remove ads

Meðlimir

  • Emma Bunton, kölluð Baby Spice („Barnakryddið“)
  • Geri Halliwell, kölluð Ginger Spice („Rauða kryddið“)
  • Melanie Brown, kölluð Mel B eða Scary Spice („Brúna kryddið(?)“)
  • Melanie Chisholm, kölluð Mel C eða Sporty Spice („Sportkryddið“)
  • Victoria Beckham, kölluð Posh Spice („Fína kryddið“).

Breiðskífur

  • Spice (1996)
  • Spiceworld (1997)
  • Forever (2000)
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads