Sporðdrekinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sporðdrekinn (latína: Scorpius) er stjörnumerki á suðurhimni við miðju Vetrarbrautarinnar. Það er á milli Vogarinnar í vestri og Steingeitarinnar í austri. Sporðdrekinn er eitt af 48 stjörnumerkjum fornaldar sem Kládíus Ptólmæos lýsti á 2. öld.

Í Sporðdrekanum eru mörg djúpfyrirbæri og bjartar stjörnur. Sú bjartasta er Antares sem er rauðleit breytistjarna. Antares er að meðaltali fimmtánda bjartasta stjarna himins.
Sporðdrekinn er eitt af stjörnumerkjum Dýrahringsins í stjörnuspeki.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads