Stöð 1

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Stöð 1 er íslensk sjónvarpsstöð sem fór í loftið 29. október 2010 og starfaði óslitið í rúmt ár áður en útsendingum var hætt. Sjónvarpsstöðinni var dreift á IPTV myndlyklakerfum Vodafone & Símans, auk þess sem sent var út á eigin netsvæði www.stod1.is sem þótti nýmæli þá. Sjonvarpsstöðin sendi eingöngu út kvikmyndir í opinni dagskrá. Stöð 1 var stofnuð af Hólmgeiri Baldurssyni sem áður hafði stofnað Skjá 1.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads