St. Pancras-lestarstöðin

From Wikipedia, the free encyclopedia

St. Pancras-lestarstöðin
Remove ads

St Pancras-lestarstöðin er stór lestarstöð í St Pancras-svæðinu í miðborg Lundúna, rétt hjá Bókasafni Bretlands og King’s Cross-lestarstöðinni. Hún var tekin í notkun árið 1868 af Midland Railway. Stöðin tengist Ermasundsgöngunum, þar með Frakklandi og einnig neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar. Stöðin er einnig þekkt vegna byggingarlistar sinnar.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax St. Pancras-lestarstöðin London St Pancras, Yfirlit ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads