Leeds

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leeds
Remove ads

Leeds er borg í Vestur-Yorkshire á Englandi við Aire-ána. Hún er fjórða fjölmennasta borg á Bretlandi. Árið 2021 var fólksfjöldi Leeds um 536.000 en 812.000 á stórborgarsvæðinu. Hún er ein af átta stærstu borgum Englands.

Thumb
Svipmyndir.
Thumb
Briggate í Leeds.
Thumb
Leeds Minster.

Á miðöldum var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í iðnbyltingunni breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist borgarréttindi árið 1893. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds-háskóla. Borgin er einnig stærsta fjármála- og lagastofnanamiðstöð landsins fyrir utan London.

Leeds United er knattspyrnufélag borgarinnar.

Remove ads

Vinaborgir

Leeds er vinaborg eftirfarandi borga:

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads