Staðarhreppur
aðgreiningarsíða á Wikipediu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Staðarhreppur hafa þrír hreppar heitið á Íslandi:
- Staðarhreppur í Vestur-Húnavatnssýslu. Frá 7. júní 1998 hluti Húnaþings vestra.
- Staðarhreppur í Skagafjarðarsýslu. Hét áður Reynistaðarhreppur. Frá 6. júní 1998 hluti sveitarfélagsins Skagafjarðar.
- Staðarhreppur í Strandasýslu. Sjá Hrófbergshrepp.
Sjá einnig:
- Staðarsveit. Frá 11. júní 1994 hluti Snæfellsbæjar.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads