Standard & Poor's

From Wikipedia, the free encyclopedia

Standard & Poor's
Remove ads

Standard & Poor's Financial Services LLC (S&P) er bandarískt fjármálaþjónustufyrirtæki. Það er dótturfyrirtæki McGraw Hill Financial sem gefur út rannsóknir og greiningu á hlutabréfum og skuldabréfum. S&P er þekkt fyrir vísitölurnar sínar eins og S&P 500 og aðrar. Það er eitt aðallánshæfisfyrirtækjanna þriggja ásamt Moody's Investor Service og Fitch Ratings. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Manhattan-eyju í New York-borg.

Thumb
Höfuðstöðvar fyrirtækisins

Fyrirtækið var stofnað í sínu núverandi formi árið 1941 eftir sameiningu við önnur fyrirtæki.

Remove ads

Tenglar

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads