Standing on the Shoulder of Giants

breiðskífa Oasis frá 2000 From Wikipedia, the free encyclopedia

Standing on the Shoulder of Giants
Remove ads

Standing on the Shoulder of Giants er fjórða breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún kom út árið 2000, en við upptökur á henni hættu tveir meðlimir, Paul „Bonehead“ Arthurs og Paul „Guigsy“ McGuigan, í hljómsveitinni. Platan fór á topp breska vinsældalistans eins og hinar hljóðversplötur sveitarinnar.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Oasis, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

Öll lög samin af Noel Gallagher, nema annað sé tekið fram.

  1. „Fuckin' in the Bushes“ – 3:18
  2. „Go Let It Out“ – 4:38
  3. „Who Feels Love?“ – 5:44
  4. „Put Yer Money Where Yer Mouth Is“ – 4:27
  5. „Little James“ – 4:15 (Liam Gallagher)
  6. „Gas Panic!“ – 6:08
  7. „Where Did It All Go Wrong?“ – 4:26
  8. „Sunday Morning Call“ – 5:12
  9. „I Can See a Liar“ – 3:12
  10. „Roll It Over“ – 6:31
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads