Starlink

From Wikipedia, the free encyclopedia

Starlink
Remove ads

Starlink er gervihnattaþyrping í eigu SpaceX sem ætlað er að veita netþjónustu um gervihnött frá 102 löndum á jörðu niðri. Árið 2019 voru fyrstu gervihnettirnir sendir út í geim á vegum fyrirtækisins. Gervihnettir Starlink eru litlir og á lágbraut um jörðu[1] og skiptast á boðum við sendiviðtæki á jörðu niðri. Gervihnettir á braut um jörðu árið 2024 voru 6000. Alls er ætlunin að gervihnattanetið verði með 12.000 gervihnetti, sem síðar gæti fjölgað í 34.400. Í júní 2022 voru áskrifendur að netþjónustu Starlink um hálf milljón,[2] en tveimur árum síðar voru þeir þrjár milljónir.[3]

Thumb
60 Starlink-gervihnettir í röð á Falcon-eldflaug rétt fyrir affermingu.

Starlink hefur leikið stórt hlutverk í stríði Rússlands og Úkraínu.[4]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads