The Stone Roses

ensk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

The Stone Roses
Remove ads

The Stone Roses er bresk rokkhljómsveit frá Manchester sem stofnuð var 1983. Sveitin starfaði til 1996 og þá hóf Ian Brown söngvari sólóferil og Mani bassaleikari fór í sveitina Primal Scream. The Stone Roses kom saman aftur árið 2011 og hefur gefið út 2 ný lög síðan.

Thumb
Ian Brown.

Meðlimir

  • Ian Brown – söngur og ásláttarhljóðfæri (1983 – 1996, 2011 – )
  • John Squire – gítar og bakraddir (1983 – 1996, 2011 – )
  • Mani (Gary Mounfield) – bassi (1987 – 1996, 2011 – )
  • Reni (Alan Wren) – trommur og bakraddir(1984 – 1995, 2011 – )

Breiðskífur

  • The Stone Roses (1989)
  • Second Coming (1994)


Tengill

Ég vil vera dýrkaður og dáður - Umfjöllun Rúv

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads