Strákarnir okkar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Strákarnir okkar er íslensk kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún fjallar um fótboltamann sem hefur hlotið mikla frægð á Íslandi fyrir hæfileika sína, en er rekinn úr liðinu þegar hann viðurkennir að vera hommi. Meðal leikara eru Björn Hlynur Haraldsson, Lilja Nótt Þórarinsdóttir, Arnmundur Ernst Björnsson, Helgi Björnsson, Sigurður Skúlason og Þorsteinn Bachmann.
Remove ads
Tilvísanir
Hlekkir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads