Helgi Björnsson

íslenskur tónlistarmaður og leikari From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Helgi Björnsson (10. júlí 1958) stundum nefndur Helgi Björns er íslenskur tónlistarmaður og leikari. Hann var meðal annars í hljómsveitunum Grafík og Síðan skein sól (SSSól). Helgi hefur gefið út allnokkrar sólóplötur líka.

Hann var árið 2020 útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkur og hlaut fálkaorðuna.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...
Remove ads

Útgefið sólóefni

  • 1997: Helgi Björns
  • 2000: Strákarnir á Borginni
  • 2005: Yfir Esjuna
  • 2008: Ríðum sem fjandinn
  • 2009: Kampavín
  • 2010: Þú komst í hlaðið
  • 2011: Ég vil fara upp í sveit
  • 2011: Helgi Björnsson syngur íslenskar dægurperlur ásamt gestum
  • 2012: Heim í heiðardalinn
  • 2013: Helgi syngur Hauk
  • 2014: Eru ekki allir sexí? (Safnplata)
  • 2015: Veröldin er ný
  • 2018: Ég stoppa hnöttinn með puttanum

Fjölskylda

Faðir Helga er Björn Helgason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu.[1]

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads