Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024 eða 2024 Copa América verður 48. Copa América-keppnin og fer CONMEBOL í Bandaríkjunum dagana 20. júní til 14. júlí 2024. Hún mun innihalda öll tíu aðildarlönd CONMEBOL, Knattspyrnusambands Suður-Ameríku en einnig sex sterkustu knattspyrnuþjóðir CONCACAF, Knattspyrnusambands Norður- og Miðameríku í samræmi við samstarfssamning þeirra frá 2023. Ríkjandi Copa América-meistarar eru Argentínumenn

Remove ads

Val á gestgjöfum

Þrátt fyrir að Copa América hafi til 2023 einungis talsið Suður-Ameríkukeppni er löng hefð fyrir gestaþjóðum til að halda uppi fjölda keppnisliða. Árið 2016 var ákveðið að halda sérstakt 100 ára afmælismót í keppninnar í Bandaríkjunum, þótt reglubundin keppni hefði farið fram einungis einu ári fyrr, í Síle. Vinsældir þeirrar keppni og öflugir innviðir Bandaríkjanna kveikti áhugann á að koma samstarfinu á fastara form.

Samkvæmt viðmiðunarreglum CONMEBOL var komið að Ekvador að halda mótið að þessu sinni, en eftir að endanlega varð ljóst í árslok 2022 að landið myndi ekki treysta sér í það hlutverk var í skyndi leitað annarra leiða. Perú og Bandaríkin lýstu áhuga og varð síðarnefnda landið fyrir valinu.

Frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hefur Copa América ætíð farið fram á oddatöluárum og því hvorki rekist á við heimsmeistaramót eða Evrópukeppnir í knattspyrnu. Tregða evrópskra félagsliða til að hleypa leikmönnum sínum á mótið varð til þess að ákveðið var að færa það til og halda á sama tíma og Evrópumótið. Því stóð til að halda Copa América árið 2020 en hnika þurfti því til um eitt ár vegna COVID-faraldursins líkt og EM 2020.

Remove ads

Þátttökulið

Suður-Ameríka (10):

Norður-og Miðameríka (6):

Keppnin

A-riðill

Heimsmeistarar Argentínu unnu alla þrjá leikina í A-riðli, þar sem Lautaro Martínez skoraði fjögur mörk. Kanada tók í fyrsta sinn þátt í Copa America og komst í fjórðungsúrslit með sigri og jafntefli, í báðum tilvikum eftir að andstæðingarnir höfðu misst mann af velli.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
20. júní
Argentína 2:0 Kanada Mercedes-Benz Stadium, Atlanta
Áhorfendur: 70.564
Dómari: Jesús Valenzuela, Venesúela
Álvarez 49, L. Martínez 88
21. júní
Perú 0:0 Síle AT&T Stadium, Arlington
Áhorfendur: 43.0300
Dómari: Wilton Sampaio, Brasilíu
25. júní
Perú 0:1 Kanada Children's Mercy Park, Kansas City
Dómari: Mario Escobar, Gvatemala
David 74
25. júní
Síle 0:1 Argentína MetLife Stadium, New Jersey
Áhorfendur: 81.106
Dómari: Andrés Matonte, Úrúgvæ
La. Martínez 88
29. júní
Argentína 2:0 Perú Hard Rock Stadium, Miami
Áhorfendur: 64.972
Dómari: César Arturo Ramos, Mexíkó
La. Martínez 47, 86
29. júní
Kanada 0:0 Síle Inter&Co Stadium, Orlando
Áhorfendur: 24.481
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu

B-riðill

Heimir Hallgrímsson varð fyrstur Íslendinga til að stýra liði á Copa America, en Jamaíka tapaði öllum viðureignum sínum og í kjölfarið var tilkynnt um starfslok hans. Mexíkó var langefst á heimslista FIFA af liðunum í riðlinum en mistókst að komast áfram. Ekvador fylgdi liði Venesúela í útsláttarkeppnina, en síðarnefnda liðið lauk keppni á fullu húsi stiga.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
22. júní
Ekvador 1:2 Venesúela Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 29.864
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Sarmiento 40 Cádiz 64, Bello 74
22. júní
Mexíkó 1:0 Jamaíka NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 53.763
Dómari: Ismail Elfath, Bandaríkjunum
Arteaga 69
26. júní
Ekvador 3:1 Jamaíka Allegiant Stadium, Las Vegas
Áhorfendur: 24.074
Dómari: Cristián Garay, Síle
Palmer 13 (sjálfsm.), Páez 545+4 (sjálfsm.), Minda 90+1 Antonio 54
26. júní
Venesúela 1:0 Mexíkó SoFi Stadium, Inglewood
Áhorfendur: 72.773
Dómari: Raphael Claus, Brasilíu
Rondón 57 (vítasp.)
30. júní
Mexíkó 0:0 Ekvador State Farm Stadium, Glendale
Áhorfendur: 62.565
Dómari: Mario Escobar, Gvatemala
30. júní
Jamaíka 0:3 Venesúela Q2 Stadium, Austin
Áhorfendur: 20.240
Dómari: Maurizio Mariani, Ítalíu
Bello 49, Rondón 56, Ramírez 85

C-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
23. júní
Bandaríkin 2:0 Bólivía AT&T Stadium, Arlington
Áhorfendur: 47.873
Dómari: Maurizio Mariani, Pulisic 3, Balogun 44
Ítalíu
23. júní
Úrúgvæ 3:1 Panama Hard Rock Stadium, Miami
Áhorfendur: 33.425
Dómari: Piero Maza, Síle
M. Araújo 16, Núñez 85, Viña 90+1 Murillo 90+5
27. júní
Panama 2:1 Bandaríkin Mercedes-Benz Stadium, Atlanta
Áhorfendur: 59.145
Dómari: Iván Barton, El Salvador
Blackman 26, Fajardo 83 Balogun 22
27. júní
Úrúgvæ 5:0 Bólivía MetLife Stadium, New Jersey
Áhorfendur: 48.033
Dómari: Juan Benitez, Paragvæ
Pellistri 8, Núñez 21, M. Araújo 77, Valverde 81, Bentancur 89
1. júlí
Bandaríkin 0:1 Úrúgvæ Arrowhead Stadium, Kansas City
Áhorfendur: 55.460
Dómari: Kevin Ortega, Perú
M. Olivera 66
1. júlí
Bólivía 1:3 Panama Inter&Co Stadium, Orlando
Áhorfendur: 16.129
Dómari: Edina Alves, Brasilíu
Miranda 69 Fajardo 22, Guerrero 79, Yanis 90+1

D-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
24. júní
Kólumbía 2:1 Paragvæ NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 67.059
Dómari: Dario Herrera, Argentínu
Muñoz 32, Lerma 42 Enciso 69
24. júní
Brasilía 0:0 Kosta Ríka SoFi Stadium, Inglewood
Áhorfendur: 67.158
Dómari: César Arturo Ramos, Mexíkó
28. júní
Kólumbía 3:0 Kosta Ríka State Farm Stadium, Glendale
Áhorfendur: 27.386
Dómari: Gustavo Tejera, Úrúgvæ
Díaz 31 (vítasp.), Sánchez 59, Córdoba 62
28. júní
Paragvæ 1:4 Brasilía Allegiant Stadium, Las Vegas
Áhorfendur: 46.939
Dómari: Piero Maza, Síle
Alderete 48 Vinícius Júnior 35, 45+5, Sávio 43, Paquetá 65 (vítasp.)
2. júlí
Brasilía 1:1 Kólumbía Levi's Stadium, Santa Clara
Áhorfendur: 70.971
Dómari: Jesús Valenzuela, Venesúela
Raphinha 12 Muñoz, 45+2
2. júlí
Kosta Ríka 2:1 Paragvæ Q2 Stadium, Austin
Áhorfendur: 12.765
Dómari: Yael Falcón, Argentínu
Calvo 3, Alcócer, 7 Sosa 55

Fjórðungsúrslit

4. júlí
Argentína 1:1 (4:2 e.vítake.) Ekvador NRG Stadium, Houston
Áhorfendur: 69.456
Dómari: Andrés Matonte, Úrúgvæ
Li. Martínez 35 Rodríguez 90+2
5. júlí
Venesúela 1:1 (3:4 e.vítake.) Kanada AT&T Stadium, Arlington
Áhorfendur: 51.080
Dómari: Wilton Sampaio, Brasilíu
Rondón 65 Shaffelburg 13
6. júlí
Kólumbía 5:0 Panama State Farm Stadium, Glendale
Dómari: Maurizio Mariani, Ítalíu
Córdoba 8, Rodríguez 15 (vítasp.), Díaz 41, Ríos 70, Borja 90+4 (vítasp.)
6. júlí
Brasilía 0:0 (2:4 e.vítake.) Úrúgvæ Allegiant Stadium, Las Vegas
Áhorfendur: 55.770
Dómari: Darío Herrera, Argentínu

Undanúrslit

9. júlí
Argentína 2:0 Kanada MetLife Stadium, New Jersey
Áhorfendur: 80.102
Dómari: Piero Maza, Síle
Álvarez 22, Messi 51
10. júlí
Úrúgvæ 0:1 Kólumbía Bank of America Stadium, Charlotte
Áhorfendur: 70.644
Dómari: César Ramos, Mexíkó
Lerma 39

Bronsleikur

13. júlí
Kanada 2:2 (3:5 e. vítake.) Úrúgvæ Bank of America Stadium, Charlotte
Áhorfendur: 24.386
Dómari: Alexis Herrera, Venesúela
Koné 22, David 80 Bentancur 8, Suárez 90+2

Úrslitaleikur

14. júlí
Argentína 1:0 (e.framl.) Kólumbía Hard Rock Stadium, Miami
Dómari: Raphael Claus, Brasilíu
La. Martínez 112
Remove ads

Markahæstu leikmenn

70 mörk voru skoruð í keppninni.

5 mörk
  • Lautaro Martínez
3 mörk

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads