Miami

borg í Flórída í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

Miamimap
Remove ads

Miami er stórborg á suðurodda Flórída í Bandaríkjunum. Árið 2020 bjuggu um 442.000 manns í borginni sjálfri en um 6,4 milljónir búa í borginni og nágrannabyggðum hennar.[1] Borgin óx hratt á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina og íbúafjöldinn tók síðan enn einn kipp eftir byltinguna á Kúbu 1959. Allt frá þeim tíma hefur Miami verið áfangastaður innflytjenda frá ýmsum löndum Rómönsku Ameríku. Um tveir þriðju hlutar borgarbúa eru af rómönskum ættum og í borginni eru þrjú opinberlega viðurkennd tungumál; enska, spænska og haítí-kreólska.

Staðreyndir strax Land, Fylki ...
Thumb
Horft yfir miðbæ Miami
Remove ads

Íþróttir

Tengt efni

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads