Sundacarpus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sundacarpus amarus[3] er tegund af barrtrjám í gagnviðarætt[4] sem vex á Ástralíu og suðaustur Asíu (Indónesíu og Filippseyjum). Það er eina tegund sinnar ættkvíslar. Þetta er stórt tré, allt að 60m hátt.[5]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads