Sunddeild KR

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sunddeild KR
Remove ads

Sunddeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar ný deildarskipting varð innan KR. Sund hafði þó verið stundað frá því í maí árið 1923 innan KR. Í dag eru rúmlega 220 sundmenn í sunddeild KR. Æfingar KR eru haldnar í fimm laugum, Vesturbæjarlaug, Sundhöll Reykjavíkur, Laugardalslaug, Laug Austurbæjarskóla og Sundlaug Seltjarnarness. Þann 25. janúar 2006 fékk Sunddeild KR síðan viðurkenningu Íþróttasambands Íslands sem Fyrirmyndafélag ÍSÍ.

Staðreyndir strax Laugardalslaug ...
Staðreyndir strax Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur ...
Remove ads

Núverandi stjórn

  • Formaður: Arnar Már Loftsson
  • Ritari: Kristín Lóa Ólafsdóttir
  • Gjaldkeri: Kristín Þórðardóttir

Formenn sunddeildar KR

  • 1948-1953 Magnús Thorvaldsson
  • 1953-1955 Magnús R. Gíslason
  • 1955-1964 Jón Otti Jónsson
  • 1964-1978 Erlingur Þ. Jóhannsson
  • 1978-1980 Hafþór B. Guðmundsson
  • 1980-1982 Guðmundur Árnason
  • 1982-1984 Þorgeir Þorgeirsson
  • 1984-1985 Linda Hreggviðsdóttir
  • 1985-1988 Gunnar Þorvaldsson
  • 1988-1990 Flosi Kristjánsson
  • 1990-1992 Valgerður Gunnarsdóttir
  • 1992-1993 Albert Jakobsson
  • 1993-1994 Unnur Viggósdóttir
  • 1994-1997 Arnar Rafn Birgisson
  • 1997-1998 Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal
  • 1998-2016 Jóhannes Benediktsson
  • 2016- Arnar Már Loftsson
Remove ads

Íslandsmeistaratitlar

Sundknattleikur

  • Íslandsmeistarar: 6
    • 1967, 1971, 1972, 1977, 1978, 1979; Síðasta mót var haldið 1984
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads