Svíaríki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svíaríki eða Svíaland (sænska Svealand) er einn af þremur landshlutum Svíþjóðar (hinir tveir eru Gautland og Norðurland). Svíaríki skiptist í héruðin Dali, Neríki, Suðurmannaland, Uppland, Vermaland og Vesturmannaland.


Nafnið Svíaríki er stundum notað um Svíþjóð í heild.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads