Svalbarðsstrandarhreppur
sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svalbarðsstrandarhreppur er sveitarfélag í austanverðum Eyjafirði og er nefnt eftir Svalbarðsströnd þar sem það liggur. Norðurmörk hreppsins sem og Svalbarðsstrandar eru við Víkurskarð. Þéttbýli er á Svalbarðseyri og þaðan var stunduð útgerð. Svalbarðsstrandarhreppur er vestasta sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu þó margir telji hreppinn ranglega tilheyra Eyjafjarðarsýslu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Svalbarðsstrandarhreppur.
Svalbarðsstrandarhreppur hefur lítið undirlendi og tilheyrir hluti Vaðlaheiðar honum. Var áður kallaður Eyjafjarðarströnd.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads